19.7.2009 | 22:33
Hugsa lögreglumenn?????
Ég get nú ekki orđa bundist eftir ađ hafa hlustađ á lýsingu á eftirför logreglunnar á gráu Yarisbifreiđinni sem stoliđ var međan eigandinn var inni ađ borga fyrir bensínáfyllinguna! Sex lögreglubílar og mótorhjól elta frávita mann sem ekur á allt ađ 160 km hrađa áleiđis upp í Hvalfjörđ. Eltingaleiknum líkur međ ađ lögreglubíll keyrir á fórnarlambiđ til ađ ţvinga ţađ út af veginum. Yarisinn ónýtur og ţjófurinn á slasađur á sjúkrahúsi. Ţetta er ekki fyrsta slysiđ sem lögreglan veldur međ heimskulegri eftirför á manni sem augljóslega er vitstola. Ég minnist svipađs eltingaleiks fyrir nokkrum árum sem endađi međ dauđa ţriggja - ţar af tveggja alsaklausra vegfarenda, vegna algers hugsunarleysis lögreglunnar. Ţađ er ekkert til sem réttlćtir eđa afsakar ţessa ađferđarfrćđi og ţađ ćtti ađ gefa öllum lögreglumönnunum sem ţátt tóku - og lögreglustjóranum í Reykjavík áminningu og senda ţá í endurhćfingu og kenna ţeim ađ hugsa!
Ţađ er ekki allt fengiđ međ ađ góma ţjófinn - stundum á ađ bíđa betra fćris!
Ţetta skekur hug minn ţví hér á ég um sárt ađ binda!
Ragnar Eiríksson
13.7.2009 | 18:55
Hver er munurinn á niđurfellingu skulda og kennitöluflakki?
Ţó ég hafi nú nánast gefist upp á ađ blogga ţar sem allt sem skeđ hefur, hefur gengiđ svo fram af mér ađ ég er orđinn orđlaus, ţá langar mig til ađ koma međ eina eđa tvćr spurninga til ţeirra sem vit hafa á!
Nýlega kom fram ađ Stím-feđgarnir vćru ađ stofna nýtt félag/fyrirtćki á nýrri kennitölu og ţangađ flyttust eignir gamla félagsins en skuldirnar lćgju eftir í gamla fyrirtćkinu. Ţetta var ađ ţeirra sögn gert međ samţykki og velvild bankanna Nýja Landsbankans og Íslandsbanka. Ég gef mér ţá ađ ţessir bankar séu kröfueigendur skuldanna í gamla félaginu.
Hver er munurinn á ađ fella bara niđur skuldirnar á ţeim Stím-feđgum eđa félaginu ţeirra og ţví ađ láta ţá stofna nýtt félag um eignirnar en gamla félagiđ, eignalaust og stórskuldugt fellur til bankanna viđ gjaldţrot???? Er einhver annar möguleiki í stöđunni?
Á ekki ađ ríkja jafnrétti og má ég ţá ekki ćtla ađ mér verđi vel tekiđ í Landsbankanum ţegar ég fer fram á ađ fá ađ skipta um kennitölu og flytja húseignina međ mér en skilja lánin eftir á gömlu kennitölunni??? Svo eignast bankinn skuldina ţegar "Ragnar gamli" borgar ekki af henni - ţetta eru reyfarakaup fyrir hann ţví skuld er eign og ţjóđin borgar - eđa svoleiđis!
Nei - ţetta er ekki fyndiđ - ég er bara gráti nćr ţegar ég velti ţessu rugli fyrir mér!! Eru virkilega nánast allir glćpamenn og ţjófar í ţessu guđsvolađa landi?
Ég var ađ lesa blöggfćrslu Láru Hönnu "Draumsýn einfeldningsins, http://larahanna.blog.is/blog/larahanna
Sem vćnta mátti er ţar yfirgripsmikill fróđleikur m. a. um kennitöluflakk sem sérvaldir njóta. Ţađ sem fór ţó mest fyrir brjóstiđ á mér er andsk. gorgeirinn í ţeim Stím feđgum ţar sem viđtalinu viđ Jakob lýkur á setningunni: "Jakob segir hins vegar ađ eftir kennitölubreytinguna standi rekstur félags ţeirra feđga ágćtlega ţrátt fyrir allt" !!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Allt hvađ???!
Ja hérna, gengur bara vel ţegar búiđ er ađ fella niđur 19 milljarđa skuldir eđa hvađ ţađ nú var og liđnir heilir 4 mánuđir. Geta menn orđiđ ćru- og ábyrgđar- og samviskulausari en ţetta!!!!
Ţvílíkt djöfuls ógeđs fólk ţarna allt um kring!
Međ kveđju til heiđarlegra íslendinga!
Ragnar Eiríksson
Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.7.2009 kl. 21:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggiđ
Ragnar Eiríksson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar