19.7.2009 | 22:33
Hugsa lögreglumenn?????
Ég get nú ekki orđa bundist eftir ađ hafa hlustađ á lýsingu á eftirför logreglunnar á gráu Yarisbifreiđinni sem stoliđ var međan eigandinn var inni ađ borga fyrir bensínáfyllinguna! Sex lögreglubílar og mótorhjól elta frávita mann sem ekur á allt ađ 160 km hrađa áleiđis upp í Hvalfjörđ. Eltingaleiknum líkur međ ađ lögreglubíll keyrir á fórnarlambiđ til ađ ţvinga ţađ út af veginum. Yarisinn ónýtur og ţjófurinn á slasađur á sjúkrahúsi. Ţetta er ekki fyrsta slysiđ sem lögreglan veldur međ heimskulegri eftirför á manni sem augljóslega er vitstola. Ég minnist svipađs eltingaleiks fyrir nokkrum árum sem endađi međ dauđa ţriggja - ţar af tveggja alsaklausra vegfarenda, vegna algers hugsunarleysis lögreglunnar. Ţađ er ekkert til sem réttlćtir eđa afsakar ţessa ađferđarfrćđi og ţađ ćtti ađ gefa öllum lögreglumönnunum sem ţátt tóku - og lögreglustjóranum í Reykjavík áminningu og senda ţá í endurhćfingu og kenna ţeim ađ hugsa!
Ţađ er ekki allt fengiđ međ ađ góma ţjófinn - stundum á ađ bíđa betra fćris!
Ţetta skekur hug minn ţví hér á ég um sárt ađ binda!
Ragnar Eiríksson
Bloggfćrslur 19. júlí 2009
Um bloggiđ
Ragnar Eiríksson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar