10.5.2010 | 00:44
Setti Jón Landbúnađarr. sápu í Eyjafjallajökul?!
Nú gýs Eyjafjallajökull eins og vitlaus vćri - er ţađ ekki grunsamlegt ađ Jón var fyrir austan í dag og svo er Bjarni Harđarson "nýkominn undan Eyjafjöllunum". Skipulegt samsćri - Jón setur sápu í jökulinn og Bjarni kemur fáum tímum seinna undan fjöllunum, ţađ verđa nokkrir jarđskjálftar ţarna og ţá byrjar ađ gjósa af ţessum líka fítonskrafti. Mér sýnist meira ađ segja fariđ ađ renna hraun frá gígnum samkvćmt hitamyndavélinni! Kanske ţeir hafi náđ ađ breyta öskugosinu í hraungos sem vćri til bóta fyrir bćndur og flugumferđ!!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2010 | 08:10
Ósvífnin á sér engin takmörk!
Ég var hćttur ađ blogga sjáfstćtt en tvćr fréttir í gćr, 2. maí og dag, 3. maí ganga svo fram af mér ađ ég get ekki orđa bundist.
Í gćr kom frétt um ađ Íslandsbanki hyggđist í fjármála-útrás til Ameríku ađ leiđbeina Bandaríkjamönnum um fjárfestingar í fiskveiđum/iđnađi og í fjárfestingum í jarđhita. Ţeir bankamenn eru nýbúnir ađ fá ţann stimpil í nefndinni og frá erlendum manni í Silfri Egils ađ flest ţeirra verk fyrir og eftir hrun hafi veriđ glćpaverk og nú ćtla ţeir í útrás međ dýrđina. Agnar Kr. Ţorsteinsson skrifađi góđan pistil í gćr um ţessi mál og ţarf raunar engu viđ hann ađ bćta nema lýsa hneykslun minni á ósvífni ţessa siđlausa fólks.
Hin fréttin var um ađ fyrir seđlabankastjórn hefđi veriđ lögđ tillaga sem hćkkađi laun seđlabankastjóra um 400.000 kr!!! Hver leggur fram ţessa albrjáluđu tillögu sem fer gegn öllum ţeim gildum sem reynt er ađ ná núna. Ţađ er engin skýring ađ Már hafi fengiđ miklu hćrri laun erlendis - hann sótti um starf á Íslandi og fékk ţađ, međ kostum og göllum.
Ţetta sýnir ađ ţađ ţarf ađ hreinsa burtu allt ţetta bankaliđ - ţađ er sorinn í ţjóđfélaginu, ekki bara mútuţćgir stjórnmála- og embćttismenn.
Ragnar Eiríksson
Um bloggiđ
Ragnar Eiríksson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar